VOLU/ Hair Mist

VOLU/ Hair Mist

Regular price 3.781 kr
Tax included.

Sprey til að skilja eftir í hárinu. Gefur aukna fyllingu frá rótum. Þyngir hárið ekki og gerir það létt, mjúkt og glansandi. 

NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað VOLU/ sjampóið. Ekki skola það úr. SPreyið í rótina og greiðið síðan niður hárið til að varan berist eftir hárinu og í endana. Endið á því að blása hárið. 

Inniheldur virk efni úr Caprauna rófum frá Slow Food Presidia býli.

Ríkt af steinefnum eins og fosfóri, járni og kalki auk A, B og C vítamína. Gefur hárinu aukna fyllingu. 

Á árum áður voru rófur á Caprauna svæðinu ræktaðar á sama landi og hveiti til að "hvíla" jarðveginn. Svalt loftslagið og hæðin gerir Caprauna svæðið sérstaklega heppilegt til rófuræktnar og hafa rófurnar á svæðinu þróað með sér einstaklega milt bragð. 

Framleiðandi: Fr. Donatella Ferrais frá Caprauna, Cuneo. 

250 ml