

Mótunarduft, hentar vel til fyrir tafarlausa lyftingu og fyrir áferð sem auðveldar mótun.
Inniheldur ekki paraben og engin viðbótar litarefni.
NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:
8 gr
Hristist varlega fyrir notkun. Dreifið í rót þar sem lyftingar er óskað. Einnig hægt að setja duftið á hendurnar, nudda þeim saman og dreifa í hárið fyrir aukna áferð og til að skerpa á greiðslu. Fyrir aukna fyllingu, dreifið í flatan púðurbursta og berið í sídd og enda með burstanum.
AQUA / WATER / EAU, SILICA SILYLATE, ISOPENTYLDIOL, GLUCONOLACTONE, SODIUM BENZOATE, VP/VA COPOLYMER, PASSIFLORA EDULIS SEED OIL, ORYZA SATIVA BRAN OIL / ORYZA SATIVA (RICE) BRAN OIL, EUTERPE OLERACEA FRUIT OIL.