Sun Edition
Sun Edition
Sun Edition
Sun Edition
Sun Edition

Sun Edition

Regular price 0 kr
Tax included.

Sun Edition taskan frá label.m inniheldur fjórar vörur sem vernda hárið fyrir sól, sjó og klór. Nauðsynlegar vörur í fríið! 

AFTER SUN CLEANSER 60ml

Milt rakagefandi sjampó sem fjarlægir klór, saltvatn, sand og svita. Virku innihaldsefnin hjálpa til við að viðhalda náttúrulegum raka hársins. Inniheldur anti-chlorine mólekúl, UVA og UVB f-m  

Leiðbeiningar:

Berið í blautt hárið, nuddið og skolið.

AFTER SUN MASK 60ml

Inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, létt rakameðferð sem byggir upp og nærir á sama tíma og UVA/UVB fílterar og anti-chlorine mólekúlin vernda hárið frá skemmdum. Vinnur gegn skemmdum af völdum sólar, sjávar og klórs.

Leiðbeiningar:

Berið í hreint, blautt hár. Látið liggja í hárinu í 3-5 mínútur og skolið svo.

PROTEIN SPRAY 50ml

Rakagefandi flækjusprey með náttúrulegum innihaldsefnum sem verið hárið frá hitasekmmdum og útfjólubláum geislum sólar. Enviroshield Complex hjálpar enn fremur við að vernda hárið og gefur einnig glæsilegan glans.

Leiðbeiningar:

Spreyið í rakt hárið og greiðið í gegn. 

SUN PROTECT OIL 60ml

Ofur létt olía sem gefur glans og færir hárinu verndarhjúp gegn skemmdum af völdum sólar, klórs og salts. Er með UVA/UVB fílterum og anti-chlorine mólekúlum.  Og

Leiðbeiningar:

Berið í hárið fyrir og eftir viðveru í sól. 

VIRK INNIHALDSEFNI

Green Tangerine: Vottað lífrænt innihaldsefni sem nærir kröftuglega, hressir upp á hárið, róar og verndar með mýkjandi eiginleikum.

Myrtulauf: Lífrænt virkt innihaldsefni með háu hlutfalli flavoníða, hefur mikla andoxunareiginleika. Gerir við og verndar hártrefjarnar frá oxun til.

Shisandra fræ: Ríkt af andoxunarefnum, A og C vitamin styrkja hárið og veitir víðtæka vernd. 

TÆKNIN

Anti-Chlorine mólekúl: Klór hefur mikil áhrif á hárið ef það er ekki varið gegn því. Mikil viðvera í klóri veldur þurrki, slitnum endum og upplitun. Mólekúlin í vörunum vernda hárið og byggja upp það sem þegar er skemmt. Þegar það er borið í hárið verða efnahvörf í aminósýrunum í hárinu sem hafa þessi áhrif á hárið.

UVA/UVB fílterar: Þessir fílterar vernda hárið frá skemmdum af völdum sólar.