

Cleansing Essentials gjafaaskjan frá /skin regimen/ inniheldur cleansing cream og enzymatic powder.
/skin regimen/ cleansing cream:
Mildur, freyðandi yfirborðshreinsir með margþætta virkni. Verndar húðina gegn neikvæðum áhrifum mengunar ásamt því að fjarlægja SPF, farða, ryk og mengun.
Hentar vel í daglegu húðrútínuna fyrir allar húðgerðir.
/skin regimen/ enzymatic powder:
Enzymatic powder er duft sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn.
Djúphreinsirinn fjarlægir dauðar húðfrumur og megnun á mildan hátt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.d