

Skífur með ávaxtasýrum og c-vítamíni sem ýta undir endurnýjun húðarinnar, fjarlægja dauðar húðfrumur, auka ljóma og jafna húðlitinn.
Án alkahóls og ilmaefna.
Virk efni:
Glycolic acid (2.5%)
Gluconolactone (4%)
Vitamin c stabilized
Vitamin pp (3%)
90% innihaldsefna með náttúrulegan uppruna.
Athugið að það þarf að nota sólarvörn daglega þegar ávaxtasýrur eru notaðar.
Skífurnar eru hugsaðar sem mánaðar meðferð þar sem ein skifa er notuð annan hvern dag í 28 daga, á hreina húð (andlit, háls og bringa).
AQUA / WATER / EAU, GLYCOLIC ACID, GLUCONOLACTONE, PROPANEDIOL, NIACINAMIDE, ARGININE, SODIUM HYDROXIDE, 3-O-ETHYL ASCORBIC ACID, CAPRYLYL GLYCOL, TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE, CAPRYLHYDROXAMIC ACID, GLYCERIN
DERMALOGICALLY TESTED
CLINICALLY TESTED