HH Simonsen Signature Styler sléttujárn

HH Simonsen Signature Styler sléttujárn

Regular price 0 kr
Tax included.

Signature Styler er öflugt sléttujárn með breiðum plötum sem hitna í 232 gráður á ca 5 sec. Járnið er með Ionic og innrauðri tækni sem gerir það að verkum að hárið aframagnast og sléttunin verður mýkri. Hentar fyrir allar hártegundir, sérstaklega fyrir þykkt og mikið hár.

  • Hiti 120-232° C
  • 240g
  • Hitnar hratt
  • Titanium Teflon-húð með olíum og turmalín fyrir hitavörn og mjúka lokaútkomu with oils
  • Fer sjálfkrafa í svefnham eftir 90 mín
  • 3m snúra