Nýjasti hárblásarinn frá HH Simonsen - XS - er sönnun þess að margur er knár þótt hann sé smár! XS er minnsti blásarinn frá HH Simonsen en jafnframt einn sá kraftmesti. Einstaklega léttur og hljóðlátur, með ionic tækni og sterku loftflæði.