Kraftmikill og hljóðlátur hárblásari. Loftflæðið er allt að 25% meira en í hefðbundnum hárblásurum. Compact blásarinn er hannaður með vinnuvistfræði, þægindi og virkni að leiðarljósi.