

Sótthreinsigel fyrir hendur sem inniheldur própýlenglýkól sem mýkir húðina og tryggir að gelið þornar hratt án þess að klístra.
Traustvekjandi og hressandi ilmurinn inniheldur sítrus, svartan pipar, myntu og lavandin.
Inniheldur 65% Ethyl alcohol
Lífbrjótanleiki 98-99%
Innihaldsefni af náttúrulegum uppruna 98-99%
250ml