Fish Kit Sting Ray

Fish Kit Sting Ray

Regular price
Tax included.

Fish kit línan er fyrir þá sem vilja taka fagmennskuna alla leið. Línan er byltingarkennd þegar kemur að sérhæfðum, handgerðum skærum og er í uppáhaldi hjá mörgum af færustu hársnyrtum heims. ATS314 stálið hefur sérstaka eiginleika sem gerir það einstaklega hart og því endingargott. Einstakt form og skerpa þeirra taka “slicing” og “thinning” á hærra stig.

ÖLL SKÆRI ÚR FISH KIT LÍNUNNI BERA LÍFSTÍÐARÁBYRGÐ Á STÁLI OG 10 ÁRA BRÝNINGARÞJÓNUSTU.*

*Sendingarkostnaður og trygginagjald er ekki innifalið í brýningarþjónstu.