Fish Kit Marlin Big Mouth

Fish Kit Marlin Big Mouth

Regular price 0 kr
Tax included.

Fish kit línan er fyrir þá sem vilja taka fagmennskuna alla leið. Línan er byltingarkennd þegar kemur að sérhæfðum, handgerðum skærum og er í uppáhaldi hjá mörgum af færustu hársnyrtum heims. ATS314 stálið hefur sérstaka eiginleika sem gerir það einstaklega hart og því endingargott. Einstakt form og skerpa þeirra taka “slicing” og “thinning” á hærra stig.

ÖLL SKÆRI ÚR FISH KIT LÍNUNNI BERA LÍFSTÍÐARÁBYRGÐ Á STÁLI OG 10 ÁRA BRÝNINGARÞJÓNUSTU.*

*Sendingarkostnaður og trygginagjald er ekki innifalið í brýningarþjónstu