Enzymatic Powder

Enzymatic Powder

Regular price 8.140 kr
Tax included.

Duft sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn.

Notkunarleiðbeiningar:

1. Hellið 1/2 teskeið af dufti í lófann og blandið svolitlu magni af vatni við.

2. Nuddið lófunum saman til þess að framkalla freyðandi áferð. 

3. Nuddið á andlitið með hringlaga hreyfingum. Varist augnsvæðið.

4. Skolið af með volgu vatni.

Virk náttúruleg efni:

Chlorella: þörungur ríkur af Chlorophyll sem hefur hæfileika til að grípa og eyða mengunarögnum, sérstaklega þungmálmum.

Papaya Enzymes: Proteolytic ensím örva losun dauðra húðfrumna. Virk en jafnframt mild djúphreinsun.

Rice Starch (hrísgrjónasterkja): Mjög fíngert púður sem dregur í sig umfram húðfitu.

55gr