Definition mist

Definition mist

Regular price 3.700 kr
Tax included.

Frábært sprey til að redda hárinu daginn eftir. Mótar lokka vel og kemur betri áferð á hárið til að vinna með. Ýkir náttúrulegan gljáa hársins og afrafmagnar það. Hentar vel þegar blása á hárið og jafnvel í verstu veðrum.

Inniheldur ekki paraben.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Spreyið jafnt yfir þurrt hárið í um 30cm fjarlægð. Spreyið beint á einstaka lokka til að móta þá sérstaklega og fá day-after og ljúkið greiðslu með því að blása hárið eða nota önnur raftæki fyrir hár.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

Efni sem draga fram náttúrulegan gljáa hársins án þess að þyngja það.

Zero Impact® vara

200 ml