

Næring fagmannsins fyrir ljóst hár, hvort sem það er náttúrulegt eða litað. Næringin bætir raka og nærir svo það er minna úfið um leið og liturinn lýsist upp.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið í hárið eftir að hafa notað sjampó og látið liggja í 1-3 mínútur. Mælt er með að nota vöruna 1-2 í viku.
NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI:
Inniheldur hvorki súlföt, paraben eða sodium chloride
300ml