Body Strategist Attack Serum

Body Strategist Attack Serum

Regular price
Tax included.

  • Vörulýsing
  • Notkun
  • Innihaldsefni

Attack Serum frá [comfort zone] er endurmótandi serum með mikla virkni. Serumið örvar fitubrennslu og vinnur vel með og eykur virkni Cream Gel og Thermo Cream.

 

Iniheldur: 

Hreint koffín (1.5%)

Karnetín

Þykkni úr bleikum pipar

 

Sannprófað af húðlæknum. 

 

92% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna. pH 5-6.2. Án sílíkona, gervi ilmefna, SLES og SLS. Hentar fyrir vegan. Framleitt með endurnýtanlegum auðlindum. Umbúðirnar eru kolefnisjafnaðar og pappírinn er FSC vottaður. 

 

 

 

Berið á þau svæði þar sem þörf er á einu sinni á dag með léttum hreyfingum.
 

 

ATHUGIÐ: Notið einu sinni á dag og forðist snertingu við augu. Þvoið hendur eftir notkun. Ekki ráðlagt að nota á meðgöngu

AQUA / WATER / EAU, GLYCERIN, ALCOHOL DENAT., PROPYLENE GLYCOL, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, PENTYLENE GLYCOL, BEHENYL ALCOHOL, ISOSTEARYL ALCOHOL, CAFFEINE, BUTYLENE GLYCOL COCOATE, PARFUM / FRAGRANCE, PHENOXYETHANOL, GLYCERYL STEARATE CITRATE, PHOSPHOLIPIDS, HYDROGENATED LECITHIN, XANTHAN GUM, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL / HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, CAPRYLYL GLYCOL, CARNITINE HCL, AGAR, CELLULOSE, SCHINUS TEREBINTHIFOLIA SEED EXTRACT, SCLEROTIUM GUM, LECITHIN, ETHYLHEXYLGLYCERIN, ETHYLCELLULOSE, PULLULAN, SODIUM PHYTATE, SODIUM HYDROXIDE, TOCOPHEROL, SILICA, GLYCINE SOJA OIL / GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL.