

Body Active Cream er til notkunar eftir líkamsrækt. Létt og rakagefandi krem sem örvar blóðflæði, andoxar og þéttir húðina. Með ilm sem örvar líkama og sál.
VIRK EFNI:
Andoxandi virkni: vinnur á skaðsemi af völdum stakeinda
Fjölliður úr Maca: Framlengir virkni æfinga.
200 ml
Berið kremið á allann líkamann með áherslu á þau svæði sem eiga það til að verða fyrr slöpp.
Mælt með fyrir allar húðgerðir - eftir líkamsrækt.
AQUA / WATER / EAU, PROPANEDIOL, DICAPRYLYL CARBONATE, GLYCERIN, OCTYLDODECANOL, PROPYLENE GLYCOL, HYDROXYSTEARYL ALCOHOL, 1,2-HEXANEDIOL, AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/VP COPOLYMER, CETYL ALCOHOL, JUNIPERUS VIRGINIANA OIL, HYDROXYSTEARYL GLUCOSIDE, CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT, HYDROGENATED LECITHIN, XANTHAN GUM, CAPRYLHYDROXAMIC ACID, DISODIUM EDTA, EUCALYPTUS GLOBULUS LEAF OIL, CITRIC ACID, MENTHA PIPERITA OIL / MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) OIL, POGOSTEMON CABLIN LEAF OIL, ROSMARINUS OFFICINALIS LEAF OIL / ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF OIL, SODIUM HYDROXIDE, SALVIA SCLAREA OIL / SALVIA SCLAREA (CLARY) OIL, GLUCOSE, SODIUM BENZOATE, POTASSIUM SORBATE, QUERCETIN, KAEMPFEROL