

Beach Spray frá HH Simonsen er hið fullkomna saltsprey. Spreyið gefur flötu og líflausu hári lyftingu og áferð og inniheldur nærandi olíur og vítamín sem styrkja hárið. Spreyið inniheldur UVA-vörn sem kemur í veg fyrir að litað hár upplitist í sólinni.
Aqua, Magnesium Sulfate, Sodium Chloride, Macadamia Seed Oil Glycereth-8 Esters, Trideceth-9, Panthenol, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Cetrimonium Bromide, Tetrasodium Iminodisuccinate, Benzophenone-4, Citric Acid, Parfum.