Anaconda

Anaconda

Regular price
Tax included.

 

Excellent Edges Anaconda

Premium línan  inniheldur upprunalegu Excellent Edges skærin og er sú vinsæalasta í vöruúrvalinu. Og það er ekki að ástæðulausu; Premium línan er gerð úr hágæða Hitachi stáli og eru hönnuð til að veita hámarks árangur og endingu. Þetta gerir skærin í Premium línunni fullkominn valkost fyrir hársnyrta sem vilja enga málamiðlun í vinnutækjum.

"Anaconda scissors is specially designed for cutting towards the scalp and against the cuticle as well as cutting curved lines into the hair without damaging it. The edges are specially designed to help us driving the scissors correct into the hair with just the right flow. Those scissors is meant to work as opposite to cutting curly hair, and therefore it has medium cutting power added to the back of the blade. The center part of the blade, on the other hand, is made to have high cutting power and a tip that pushes the hair out from the blade."
  • Stál í blöðum: Hitachi  440CM 
  • Stál í handföngum: 340
  • 5 ára brýningarábyrgð
  • Lífstíðarábyrgð
  • Stærðir: 5,5” – 6”

*Sendingarkostnaður og tryggingagjald er ekki innifalið í brýningarþjónustu.