1st Edges Serration

1st Edges Serration

Regular price
Tax included.

1st Edges eru fullkomið skærasett fyrir byrjendur í hárgreiðslu. Skærin eru gerð úr hágæða 4400B stáli en eru þrátt fyrir það á góðu verði. Línan inniheldur alhliðaskæri sem koma í tveimur stærðum auk “texturising” skæra. Skærin eru öll hönnuð með lögun handarinnar í huga og eru með asymetrísku gripi til að auka þægindi og draga úr þreytu. Þessi skæri eru fullkomin námsmenn og er ekki hægt að kaupa þau í stöku.

ÖLL SKÆRIN Í  1ST EDGES BERA LÍTSTÍÐARÁBYRGРÁ STÁLI OG 2 ÁRA BRÝNINGARÞJÓNUSTU.*

*Sendingarkostnaður og tryggingagjald er ekki innifalið í brýningarþjónustu.