Sun Soul


Sun Soul línan frá [comfort zone] inniheldur heildrænt úrval vara sem vernda, róa og sefa húðina fyrir, á meðan og eftir veru í sól.
Sun Soul verndar húðina og hefur ekki skaðleg áhrif á lífríki sjávar.
Vörurnar eru án sílíkona, dýra afleiða, jarðfituefna, gervi litarefna, PEGs og acrylates og henta fyrir vegan. Umbúðinar eru 100% endurvinnanlegar og eru gerðar úr endurunni plasti. 
Sun Soul er algjörlega CO2 hlutlaus lína.
Hér má sjá lista yfir sölustaði Comfort Zone.