Sacred Nature


Sacred Nature frá [comfort zone] er hrein, lífræn húðmeðferðarlína sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er ekki bara áhrifarík og örugg þegar kemur að endurnýjun húðarinnar heldur er hún líka með virkum hætti að hjálpa til við endurnýjun jarðarinnar og tekur virkan þátt í að draga úr neyðarástandinu í loftlagsmálum.