Renight


Húðin notar tímann á nóttunni til að endurhlaða sig og koma aftur á jafnvægi. Þess vegna er góð kvöld-húðrútína mikilvæg.
Renight línan frá ⁠[comfort zone] endurnýjar húð þína á meðan þú sefur. Vörurnar í línunni innihalda andoxandi kraft goji berja og lycopen úr tómötum.
Vörurnar endurnýja húðina og vernda hana gegn stakeindum og þú vaknar endurnærð/ur og fersk/ur. ⁠