Excellent Edges


Við vinnum náið með Ástralska merkinu Excellent Edges, sem hafa framleitt hágæða, handgerð skæri í meira en 30 ár. Skærin eru gerð úr hinu rómaða HITACHI stáli. Skærin skila afburða árangri, eru endingargóð og halda skerpu.

SÉRHÆFÐ TÓL FYRIR FRAMÚSKARANDI HÁRSKURÐ
Hvað er það sem gerir Excellent Edges svona frábær? Hluti ástæðunnar liggur í nálgun okkar að hönnun skæranna sem er einstök í þessum geira. Í staðin fyrir að gera stöðluð skæri sem henta að einhverju leyti í allt, gerum við sérhæfð skæri, gerð sérstaklega fyrir hverja einstöku tækni af hárskurði. Excellent Edges línurnar eru átta talsins, og ber hver þeirra sérstka eiginleika. Sameiginlegt með öllum línunum er framúrskarandi skerpa, hágæða stál og hárfín nákvæmni

HEIMSINS BESTA STÁL
Gerð stálsins er lykilatriði í gæðum og endingu skæranna. Aðeins örfá skærafyrirtæki í heiminum nota hið margrómaða Hitachi stál, sem er talið það allra besta í heiminum.

Skærin frá Excellent Edges eru aðeins seld til fagfólks.