Curl Define
CURL DEFINE COLLECTION
Viðheldur krullum – Eyðir „frizzi“ – Mótar krullur
Lausn fagmannsins til að móta og viðhalda náttúrulegri hreyfingu krullanna. Temur og mótar krullað hár og gefur slétta áferð án „frizz“. Gefur mikinn glans án þess að fórna fyllingunni.
Formúlur með mikilli virkni sem innihalda náttúruleg innihaldsefni eins og kjarna úr lótusblómi, baobab olíu, buriti olíu og cupuaçu fræja olíu sem vinna saman að því að meðhöndla fjölbreyttar þarfir krullaðs hárs.