A Single Shampoo


Vilt þú fara alla leið í sjálfbærninni? Þá er A Single Shampoo eitthvað fyrir þig!
A Single shampoo er vara sem táknar vegferð Davines til að viðhalda faglegum gæðum og hámarka sjálfbærni. Til að ná því markmiði fór fyrirtækið eftir meginreglum SLCA, Sustainable Life Cycle Assessment. Það er aðferðarfræði þar sem metin eru öll möguleg áhrif á náttúruauðlindir, umhverfi og samfélag, frá uppruna hráefnis og framleiðslu, allt til notkunar á vörunni og að lokum fögrunar.