Undraglundrið fyrir skallann


 

Skallaspreyið sem allir eru að spurja um þessa dagana og Baldur notaði hjá Smartlandi heitir Brunette Dry Shampoo og er frá label.m. 
Það kemur í einum brúnum tón en auðvelt er að láta það blandast saman við ýmsa litatóna með því að einfaldlega nota meira eða minna af því. Spreyið fæst á vel flestum sölustöðum label.m á Íslandi og hægt er að finna lista af þeim hér: 
https://bpro.is/pages/solustadir

Kíkið endilega á vídjóið hér: 
https://www.mbl.is/smartland/tiska/2019/04/03/svona_felur_baldur_skallann/


Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published