Það var ekkert flókið við samvinnuverkefni Bpro og HH Simonsen til styrktar Krabbameinsfélaginu í Bleikum október!
Burstinn seldist upp hjá Bpro á tveimur vikum og á dögunum afhenti Baldur Rafn Gylfason, eigandi Bpro, Kolbrúnu Silju Ásgeirsdóttur, fjáröflunar- og markaðsstjóra Krabbameinsfélagsins, ágóðann af sölunni, ávísun upp á 3.524.008 krónur!
Þetta er í annað sinn sem Bpro tekur þátt í þessu magnaða átaki, en árið 2017 söfnuðust rúmar þrjár milljónir sem voru nýttar í ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins.
Burstinn seldist upp hjá Bpro á tveimur vikum og á dögunum afhenti Baldur Rafn Gylfason, eigandi Bpro, Kolbrúnu Silju Ásgeirsdóttur, fjáröflunar- og markaðsstjóra Krabbameinsfélagsins, ágóðann af sölunni, ávísun upp á 3.524.008 krónur!
Þetta er í annað sinn sem Bpro tekur þátt í þessu magnaða átaki, en árið 2017 söfnuðust rúmar þrjár milljónir sem voru nýttar í ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins.
Við viljum þakka öllum okkar frábæru viðskiptavinum fyrir að taka þátt í þessu verkefni með okkur og hlökkum til að endurtaka leikinn við tækifæri!

Leave a comment