NÝ GULLFALLEG LÍNA FRÁ HH SIMONSEN


Á hverju ári bíðum við spennt eftir vorlínunni frá HH Simonsen og við getum sagt ykkur að þessi er með þeim fegurri sem við höfum nokkurn tíman séð. Litirnir eru gull, fölbleikur og dimmur sanseraður fljólublár. 

Tækin sem koma í þessari línu eru: 

  • True Divinity MK2 í litnum Blush
  • True Divinity MK2 í litnum Dusty Rose
  • BOSS blásari í litnum Dusty Rose
  • ROD VS3 í gull og Blush

Þessar hárgreiðslustofur eru komnar með nýju línuna: 

101 Hárhönnun - Reykjavík
Beautybar - Reykjavík
Eplið - Reykjavík
Hár Center - Borgarnesi
Hárgeiðslustofa Ólafar - Grenivík
Hárgreiðslustofa Guðrúnar Önnu - Vopnafirði
Hársnyrtistofan - Stykkishólmi
Hjá hárstofu Ernu - Sauðárkróki
Höfuðlausnir - Reykjavík
Káta krullan - Patreksfirði
Kompaníið - Kópavogi
Nýja Carino - Reykjanesbæ
Pastel - Ólafsvík
Solid - Reykjavík

Þegar þú verslar HH Simonsen raftæki hjá viðurkenndum söluaðilum fylgir 5 ára ábyrgð!


Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published