Marc Inbane með kynningu í Lyfju


Sunneva Einarsdóttir, ambassador fyrir Marc Inbane á Íslandi mun aðstoða gesti og gangandi við tanið og veita ráðgjöf fyrir framan Lyfju á Konukvöldi Smáralindar fimmtudagskvöldið 7. mars.

Ef þú ert óviss um hvernig er best að bera á sig Marc Inbane brúnkuspreyið eða hversu marga dropa af Perle de Soleil þú átt að setja út í dagkremið þitt þá er nú tækifærið til að koma til Sunnevu og fá aðstoð. 

Lyfja býður einnig góðan afslátt af Marc Inbane vörum þetta kvöld. Kíktu til okkar og eigðu hressilega kvöldstund í Smáralind. 

xxx - Marc Inbane á Íslandi


Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published