Litakvöld Davines


Á dögunum var haldið glæsilegt litakvöld á vegum Davines í húsnæði Bpro í Smiðsbúð 2 í Garðabæ. Það voru þrjár hæfileikabombur úr hárbransanum - þær Harpa Ómarsdóttir eigandi Blondie, Karlotta Margrétardóttir á Ónix og Sara Anita Scime á Kompaníinu - sem komu fram og sýndu nýjustu tísku og trend í hárlitum með aðstoð Davines.

Eftir rúmt ár af Zoom námskeiðum var gríðarlega gaman að geta loksins haldið live viðburð þar sem hægt var að koma saman, spjalla, læra og skemmta sér!

Davines Davines litakvöld í BproDavines Davines Davines Davines Davines Davines litakvöld í Bpro

Fyrir og eftir

Hér fyrir neðan má sjá fyrir og eftir myndir af nokkrum af módelum kvöldsins. Davines býður upp á permenent liti, skol og litanæringar og voru allar litatengundir notaðar í bland til að skapa þessi meistaraverk.

Sara Anita Scime
módel: Sara Dögg

Davines Davines

Harpa Ómarsdóttir
módel: Halldóra

Davines Davines

Karlotta Margrétardóttir
módel: Dagbjört

davines Davines

Sara Anita Scime
módel: Björg Eva

Davines litakvöld í Bpro Davines litakvöld í Bpro

Karlotta Margrétardóttir
módel: Rannveig

Davines litakvöld í Bpro Davines litakvöld í Bpro

Harpa Ómarsdóttir
módel: Marta

Davines litakvöld í Bpro Davines litakvöld í Bpro

Við þökkum öllum sem gerðu þetta kvöld að veruleika; Söru, Hörpu og Karlottu, aðstoðarfólki og módelum og síðast en ekki síst fagfólkinu sem mætti til að læra og fá innblástur. Það sem við erum glöð að vera komin aftur í viðburða-gírinn!! 

Kveðja,
Bpro gengið


Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published