Behind the scenes hjá label.m


Við hjá label.m á Íslandi erum umkringd hæfileikaríku fólki sem okkur finnst alltaf jafn gaman að vinna með. Á dögunum fengum við glæsilegan hóp með okkur í verkefni þar sem unninn var myndaþáttur í samstarfi við Hörpu Ómarsdóttur, hársnyrtimeistara og ambassador label.m á Íslandi. 
Hlín Arngrímsdóttir ljósmyndari myndaði herlegheitin, Sara Dögg Johansen sá um förðun og Sigrún Ásta Jörgensen stíliseraði. Linda Kjartansdóttir, Elvar Orri Pálsson og Elín Guðmundsdóttir aðstoðuðu.
Fyrirsæturnar eru þær Íris Freyja Salguero, sem var valin Miss label.m í Miss Universe 2021, Sunna Harðardóttir og Kelly Avila.

Behind the scenes

Það er alltaf mikið stuð baksviðs í svona myndatökum og hér má sjá brot af vinnunni hjá teyminu á bak við myndirnar:
label.m á Íslandi anti-frizz sjampó
Sara Dögg Johansen
label.m á Íslandi Harpa Ómarsdóttir Baldur Rafn Gylfason Bpro
Íris Freyja Salguero
label.m hárvörur myndataka
label.m hárvörur myndataka
Sara Dögg Johansen, Íris Freyja Salguero, Harpa Ómarsdóttir

Það var geggjað að láta þennan langþráða draum loks verða að veruleika og erum við afar þakklát þessu magnaða teymi sem var sérstaklega gaman að vinna með. Fleiri myndir úr myndatökunni er að finna á Instagram síðum Bpro og label.m á Íslandi.

label.m myndataka Harpa Ómarsdóttir

Hár: Harpa Ómarsdóttir
Förðun: Sara Dögg Johansen 
Ljósmyndari: Hlín Arngrímsdóttir
Stílisti: Sigrún Ásta Jörgensen
Aðstoð: Linda Kjartansdóttir, Elvar Orri Pálsson, Elín Guðmundsdóttir
Módel: Íris Freyja Salguero, Sunna Harðardóttir, Kelly Avila
 

Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published