Vel valin gjöf sem veitir vellíðan


Gjafaboxin frá Comfort Zone og Skin Regimen eru ekki bara dásamlega fallegar gjafir heldur einnig gjafir sem nýtast vel og veita vellíðan.
Í ár eru 8 mismunandi gjafabox í boði og ættu því allir að finna eitthvað við sitt (eða sinna!) hæfi. 

Skin Regimen

Glow Trio

/skin regimen/ microalgae essence 25ml: Essence er létt eins og andlitsvatn og virkt eins og serum og magnar upp virkni þeirra húðvara sem á eftir koma. Essence gefur húðinni ljóma og orku og er hægt að nota daglega eftir hreinsun eða sem maska
/skin regimen/ polypeptide rich cream 50ml: Nærandi andlitskrem sem örvar kollagen framleiðslu húðar og vinnur gegn öldrunareinkennum. Kremið hentar vel fyrir þurra húð sem skortir þéttleika og er einnig gott í köldu loftslagi. 
/skin regimen/ lip balm 12ml: Rakagefandi varasalvi sem mýkir, fegrar og gefur fyllra útlit. Inniheldur Avocado og Karité smjör. 

Skin Regimen gjafaaskja jól 2021 jólagjafahandbók

Daily Kit

/skin regimen/ cleansing cream 75ml: Mildur, freyðandi yfirborðshreinsir með margþætta virkni. Verndar húðina gegn neikvæðum áhrifum mengunar ásamt því að fjarlægja SPF, farða, ryk og mengun. 
/skin regimen/ tripeptide cream 40ml: andlitskrem sem vinnur gegn ótímabærri öldrun. Þéttir, gefur raka og vinnur gegn mengun. Tripeptide kremið er með kælandi áferð og inniheldur náttúruleg efni sem örva náttúrulega hæfni húðarinnar til þess að framleiða kollagen.

Skin Regimen gjafaaskja jól 2021 jólagjafahandbók

Hér getur þú séð lista yfir sölustaði Skin Regimen.

Comfort Zone

Sublime Skin Kit

Sublime Skin Cream 60ml: Krem sem nærir, gefur fyllingu og eykur teygjanleika húðar. Mýkir húðina og gefur aukinn ljóma. Hentar fyrir normal til þurra húð eða í köldu loftslagi.
Sublime Skin Intensive Serum 30ml: Þéttandi serum sem vinnur gegn frumuöldrun. Mýkir, þéttir og stinnir húðina sjáanlega. Hentar fyrir allar húðgerðir.
Sublime Skin Eye Cream 15ml: Mýkjandi augnkrem sem þéttir og vinnur gegn ótímabærri öldrun. Vinnur vel á línum og hrukkum, þrota og bólgum.

Comfort Zone gjafaaskja sublime skin jól 2021 jólagjafahandbók

Sacred Nature Kit

Sacred Nature Cleansing Balm 50ml: Ríkur lúxus yfirborðshreinsir sem líkist léttu smyrlsi eða salva og má nota sem augnfarðarhreinsir. Hentar bæði fyrir unga og þroska húð.
Sacred Nature Hydra Cream 50ml: Hydra Cream er létt rakakrem með andoxandi og endurnýjandi virkni.
Sacred Nature Youth Serum 30ml: Létt en jafnframt mjög virkt serum sem vinnur á ótímabærri öldrun.

Comfort Zone gjafaaskja sacred nature jól 2021 jólagjafahandbók

24 Hour Kit

Hydramemory Cream 60ml: 24-tíma tvöfalt rakakrem með ríkri ,,sorbet'' áferð. Hjálpar til við að koma rakastigi húðarinnar í rétt jafvægi. Tilvalið til notkunar í þurru og köldu loftslagi. 
Renight Mask 60ml: Nærandi vítamín maski sem má láta liggja á yfir nótt. Gerir við og endurnýjar. Með andoxandi virkni og róandi og slakandi næturilmi.
Hydramemory Eye Gel 15ml: Frískandi og rakagefandi augngel sem hjálpar til við að draga úr þrota og þreytumerkjum. 

Comfort Zone gjafaaskja 24 hour kit jól 2021 jólagjafahandbók

Time For You

Renight Cream 30ml: nærandi krem sem hentar öllum húðgerðum allan ársins hring. 
Specialist Hand Cream 75ml: Mjög rakagefandi handáburður með léttri áferð. Mýkir og nærir húðina og ilmar af hvítu te.
Tranquillity Body Lotion 50ml: Silkimjúkt, létt og nærandi líkamskrem með dásamlegri blöndu af ilmkjarnaolíum sem róa taugakerfið og dregur úr kvíða og streitu.

Comfort Zone gjafaaskja tranquillity jól 2021 jólagjafahandbók

Remedy Kit

Remedy Defense Cream 60ml: Róandi, verndandi og nærandi krem fyrir mjög þurra húð eða í mjög köldu loftslagi.
Remedy Cream to Oil 100ml: Mjög mildur yfirborðshreinsir fyrir viðkæma húð. Tilvalið einnig fyrir þurra húð og í köldu og þurru loftslagi. 

Comfort Zone gjafaaskja remedy jól 2021 jólagjafahandbók

Tranquillity Kit

Tranquillity Shower Cream 200ml: Nærandi og mýkjandi kremkennd sturtusápa. 
Tranquillity Body Cream 180ml: Ríkt, nærandi og silkimjúkt líkamskrem.

Comfort Zone gjafaaskja tranquillity jól 2021 jólagjafahandbók

Tranquillity ilmkerti

Rúsínan í pylsuendanum er svo 70g Tranquillity ilmkertið sem kom í takmörkuðu magni. Tranquillity ilmurinn er hjartað í ⁠[comfort zone] en hann dregur úr streitu og kvíða, bætir svefngæði og veitir slökun á líkama og sál. Þetta litla sæta kerti er fullkomin tækifærisgjöf eða viðbót við jólapakkann!

Comfort Zone gjafaaskja tranquillity ilmkerti jól 2021 jólagjafahandbók

Hér getur þú séð lista yfir sölustaði Comfort Zone.


Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published