Bpro Magazine - Sumar 2022


Sumarblað Bpro Magazine er komið út - fullt af gleði og fróðleik um húð og hár!
Í blaðinu er meðal annars að finna geggjaðar myndir úr label.m myndatöku með Hörpu Ómars, fréttir af nýjungum úr Body Strategist líkamslínunni frá Comfort Zone og skemmtilegt viðtal við Berglindi Pétursdóttur, eða Berglindi Festival.
Bpro Magazine - sumar 2022

Þú getur nálgast eintak af blaðinu hér !


Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published