Glæsileg sumarútgáfa BPRO MAGAZINE er komin út!
Blaðið er stútfullt af gleði og góðum fróðleik en meðal annars er þar að finna allt sem þú þarft að vita um sólarvörn fyrir húð og hár, fréttir af spennandi nýjungum og skref fyrir skref leiðbeiningar fyrir glæsilegar krullur - tilvalið fyrir allar veislur sumarsins!
Smelltu hér til að lesa!
Leave a comment