Bóndadagsdekur


Föstudaginn næstkomandi, 22. janúar, er fyrsti dagur í þorra, en hann er jafnan kallaður bóndadagur og samkvæmt Vísindavefnum þekkist það nafn frá því á miðri 19. öld. Þennan dag á húsmóðir að gera vel við bónda sinn í mat samkvæmt gömlum sögum, en margir nýta tækifærið og dekra einnig við bóndann með gjöfum.
Við höfum tekið saman lista yfir fallegar gjafir fyrir herrana á bóndadaginn:
Pasta & Love frá Davines
Pasta & Love þrennan er fullkomin gjöf fyrir bóndann, en hún fullkomnar raksturinn í þremur einföldum skrefum. Línan samanstendur af þremur dásamlegum vörum; pre-shave/skeggolíu, rakstursgeli og after shave/rakakremi sem innihalda þykkni úr lífrænt vottuðum blæjuerjum. Eins og alltaf hafði hafði Davines það að leiðarljósi við hönnun á línunni að finna hina fullkomnu blöndu af hámarks sjálfbærni og framúrskarandi virkni.
pasta & love pasta&love pasta and love herravörur skeggvörur húðvörur húðumhirða skegghirða rakstur rakstursvörur rakarastofa
Hægt að lesa allt um línuna hér og lista yfir sölustaði Davines má finna hér.
/skin regimen/
/skin regimen/ býður upp á úrval af unisex húðvörum sem hægt er að blanda saman í sérsniðna 3-þrepa húðumhirðu. 
Cleansing essentials gjafaaskjan er tilvalinn startpakki fyrir þá sem ekki hafa prófað /skin regimen/ vörurnar áður. Askjan inniheldur cleansing cream andlitshreinsi og enzymatic powder djúphreinsi. 
skinregimen skin regimenn herravörur húðvörur húðumhirða andlitshreinsir andlitssápa skrúbbur djúphreinsir
Skoðaðu úvalið í netverslun /skin regimen/ hér.  
[comfort zone]
Hvað er betra en að láta dekra almennilega við sig á einni af betri snyrtistofum landsins? [comfort zone] snyrtistofur um allt land bjóða upp á dásamlegar meðferðir sem henta öllum kynjum á öllum aldri.
fótsnyrting comfortzone comfort zone herrasnyrting snyrting snyrtistofa fótameðferð snyrtimeðferð gjafahugmynd bóndadagur gjafahugmyndir fyrir bóndadaginn
Finndu [comfort zone] stofu nálægt þér.  
Label.men 
Vörurnar í label.men línunni frá label.m innihalda efni sem meðal annars róa hársvörðinn, næra hár og hársvörð og auka eðlilegan hárvöxt um leið og hárið fær aukinn gljáa. Gríptu sjampó og vax handa bóndanum á næsta sölustað label.m
labelmen label.men labelm label.m sjampó herrasjampó hárlos hársvörður vandamál í hársverði sjampó og næring fyrir herra fyrir karlmenn Helgi Ómars
Wonder Brush frá HH Simonsen
Corn burstinn frá Wonder Brush er sérstök umhverfisvæn útgáfa fyrir þá sem vilja taka ábyrgð og styðja grænni leið til að gera hlutina. Við framleiðslu handfangsins er maís notaður í stað olíu, sem einfaldar endurvinnslu á burstanum. Wonder Brush burstarnir frá HH Simonsen eru hannaðir til að fara vel með hárið og hársvörðinn og ættu að vera til á öllum heimilum!
wonderbrush wonder brush hh simonsen hhsimonsen hárbursti flókabursti flækjubursti grænn kostur grænn lífstíll umhverfisvænt umhverfisvænni endurvinnanlegt endurvinnanlegur
Sjáðu lista yfir sölustaði Wonder Brush hér
MARC INBANE
Það þurfa allir á smá ljóma að halda í janúar. MARC INBANE eru náttúrulegar brúnkuvörur sem laga sig að þínum húðlit. Þær eru allar vegan og án parabena og henta öllum húðgerðum.
marcinbane marc inbane náttúrulegar brúnkuvörur sjálfbrúnka sjálf brúnka tan selftan self tan brúnkusprey brúnkukrem brúnkufroða brúnkudropar dagkrem litað dagkrem örtrefjahanski skrúbbhanski djúphreinsir kornaskrúbbur svartur skrúbbur með kornum
Skoðaðu vöruúrvalið frá MARC INBANE hér.
Gleðilegan bóndadag!
Bpro

Leave a comment


Please note, comments must be approved before they are published