FRÓÐLEIKUR RSSNýir litir sem hreyfa við þér

VIEW ERU NÝIR „DEMI-PERMANENT“ HÁRLITIR MEÐ SÚRU pH GILDI SEM FÆRIR HÁRINU EINSTAKAN GLÁA OG FYLLINGU, FRAMLEITT AF VIRÐINGU VIÐ FÓLK OG NÁTTÚRUNA MEÐ 88%-93% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI OG 95%-99% LÍFBROTGJARNT Milt, „demi-permanent“ litakerfi með súru pH gildi fer vel með hárið og styrkir strúktur þess sem veitir því einstakan gljáa.  Fjölbreytt litakerfi: Til að tóna náttúrulegan hárlit og í aflitað eða lýst hár Til að jafna litað hár og hressa upp á lengd og enda Til að fela fyrstu hvítu hárin (upp að 50%) Til að bæta glansi við aðra þjónustu með Gloss Dofnar að fullu á 6-8 vikum eða 15-20 þvottum 40 litatónar og Gloss View er ávallt blandað í 10 vol Mask festi Gert úr náttúrulegum innihaldsefnum eða...

Continue readingVeganismi og Davines

Útgangspunktur Davines í einu og öllu er sjálfbærni. Það gerist þess vegna náttúrulega að vörurnar eru að mestu leiti vegan. Fyrir nokkrum misserum voru formúlum í stórum vörulínum breytt frá því að innihalda mjólkurprótein í kínóaprótein. Í dag eru einungis örfáar vörur sem ennþá innihalda innihaldsefni úr dýraríkinu. Á öllum Davines hárgreiðslustofum hefur starfsfólk lista yfir þær vörur sem eru ekki vegan og geta þannig auðveldlega sinnt vegan viðskiptavinum.  Af hverju ættir þú að velja Davines? Davines er skráð B-Corp, það þýðir að fyrirtækið skal notað sem afl til góðs í samfélaginu. Reyndar er stefnuyfirlýsing Davines: Being the best for the world, creators of good life for all, through beauty, ethics and sustainability. Hjá Davines er kappkostað við að lágmarka...

Continue readingDekur og lúxus í jólapakkann

Þú kaupir sjampó og næringu og færð leave-in næringu frítt með. Kemur í fallegum gjafapoka. Þetta flotta tilboð færð þú á næsta sölustað label.m. Þú finnur lista af þeim hér.

Continue readingBesta herrasjampóið - Reynslusaga

Helgi Ómars, bloggari, ljósmyndari og snillingur með meiru er mikill label.m aðdáandi. Með góðfúslegu leyfi hans endurbirtum við frásögn hans af label.men línunni.  Það eru allskonar skelli spurningar sem poppa í hausinn þegar þú ert 27 ára karlmaður. Mun ég missa hárið? Mun ég fá hár á bakið? Mun nefið á mér stækka? EYRUN LÍKA? ÞIÐ VITIÐ. Allt þetta sem við höfum séð í kringum okkur í gegnum tíðina. Áður fyrr hef ég allavega alltaf hugsað að ég þarf ekki að hafa áhyggjur því tæknin mun finna öll þau svör sem ég þarf. Sama má segja með húðflúr, á ekki að vera löngu komið eitthvað krem? Ég er reyndar mjög heppinn (SJÖNÍUÞRETTÁN) að vera enn með öll hárin mín á...

Continue readingHárlos - reynslusaga

Stelpurnar í Reykjavík Fit eru góðar vinkonur bpro. Hrönn Gauksdóttir varð fyrir því að missa mikið hár í kjölfar barnsfæðingar. Með góðfúslegu leyfi hennar fengum við að endurbirta bloggfærslu hennar um það efni.    Ég hef glímt við fíngert/þunnt hár og hárlos í mörg ár. Ég hef fengið tímabil þar sem áhrif hárlosins hefur áhrif á sálarlíf mitt. Ég tengi alltaf hárlos tímabil við hormónabreytingar hjá mér og hef prufað mörg efni og kúra til að sporna við þessu. Get ekki sagt að mikið hafi virkað þangað til ég prufaði Energizing línuna frá Davines. Á 12.viku meðgöngu fór ég að finna fyrir þó nokkru hárlosi. Ég byrjaði að nota sjampóið og Superactive dropana í þessari línu. Þeir eru sérstaklega hannaðir til að vinna gegn hormóna tengdu hárlosi...

Continue reading