Helsta innihaldsefni Oi línunnar er Roucou olía. Hún kemur frá Amazon, er mjög rík af beta-carotene sem gerir það að verkum að hún byggir upp hárið og ýtir undir hraðari hárvöxt. Hún hjálpar til við að laga skaða sem orðið hefur af UV geislum og kemur í veg fyrir öldrun.
 
 
Fyrir allar hártýpur
 
Gefur extra mikinn glans
Kemur í veg fyrir flækjur og dregur úr úfningi
Er mjög rík af andoxunarefnum
Verndar og mýkir hárið án þess að þyngja það
Dregur úr þurrktíma hársins
 
Annað helsta innihaldsefni næringarinnar er Apricot butter sem er ríkt í vítamínum A og C sem gefur raka og mýkt.
 
Paraben free

Tengdar vörur